fös. 22. jan. 2021 19:52
Larry Thomas skorar fyrir Ţórsara í leiknum í Garđabć í kvöld.
Óvćntur en sannfćrandi sigur Ţórs

Ţórsarar úr Ţorlákshöfn urđu í kvöld fyrstir til ađ sigra Stjörnuna í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, á ţessu keppnistímabili ţegar ţeir unnu óvćntan útisigur í Garđabćnum, 111:100.

Ţórsarar eru ţá komnir međ fjögur stig eftir fjóra leiki en Stjarnan er međ sex stig.

Fyrsti leikhlutinn var galopinn og fjörugur, liđin skoruđu rúm 60 stig og Ţór var yfir ađ honum loknum, 31:30. Stjarnan var hinsvegar međ forystu í hálfleik, 54:50.

Í ţriđja leikhluta fór allt á flug á ný, Ţórsarar náđu undirtökunum međ ţví ađ skora 34 stig gegn 26 og voru síđan komnir tíu stigum yfir ţegar langt var liđiđ á fjórđa leikhluta. Garđbćingar réđu ekki viđ ţá á lokasprettinum og Ţór sigldi heim all sannfćrandi sigri.

Ragnar Örn Bragason og Adomas Drungilas skoruđu 20 stig hvor fyrir Ţór og Drungilas tók auk ţess 14 fráköst. Emil Karel Einarsson og Larry Thomas skoruđu 16 stig og Styrmir Snćr Ţrastarson, 19 ára framherji, átti flottan leik og skorađi 15 stig og tók 9 fráköst.

Ţeir Gunnar Ólafsson og Ćgir Ţór Steinarsson skoruđu 24 stig hvor fyrir Stjörnuna, Mirza Sarajlija gerđi 19 og Hlynur Bćringsson var međ 11 stig og 10 fráköst.

Gangur leiksins: 9:5, 14:12, 25:21, 30:31, 34:34, 43:40, 50:42, 54:50, 62:55, 69:66, 72:78, 80:84, 88:90, 90:100, 96:107, 100:111.

Stjarnan: Gunnar Ólafsson 24, Ćgir Ţór Steinarsson 24/6 fráköst/6 stođsendingar, Mirza Sarajlija 19, Hlynur Elías Bćringsson 11/10 fráköst/6 stođsendingar, Dúi Ţór Jónsson 9, Hugi Hallgrímsson 6/5 fráköst, Friđrik Anton Jónsson 4, Arnţór Freyr Guđmundsson 3.

Fráköst: 18 í vörn, 12 í sókn.

Ţór Ţorlákshöfn: Adomas Drungilas 20/14 fráköst/5 stođsendingar/3 varin skot, Ragnar Örn Bragason 20, Larry Thomas 16/7 stođsendingar, Emil Karel Einarsson 16, Styrmir Snćr Ţrastarson 15/9 fráköst, Callum Reese Lawson 13/7 fráköst, Halldór Garđar Hermannsson 9, Benedikt Ţorvaldur G. Hjarđar 2.

Fráköst: 25 í vörn, 13 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiđarsson, Friđrik Árnason.

Áhorfendur: 50

til baka