mán. 12. apr. 2021 05:30
Smábátar í Ólafsvík á Snćfellsnesi.
Smábátasjómenn sćkja sjóinn og veđurspá vikunnar veit á gott

Eins og jafnan á útmánuđum er líflegt viđ hafnir landsins, enda margir á sjó. Ađ undanförnu hafa komiđ allmargir dagar međ brćlu, kulda og norđanátt sem hefur hamlađ sjósókn smábátasjómanna.

Spáđ er betra veđri strax upp úr miđri viku svo fleiri ćttu ađ geta sótt sjóinn. Nú er grásleppuvertíđ og međal báta ţar er Nýi Víkingur NS sem leggur upp í Hafnarfirđi. Verđ fyrir grásleppuna hefur hins vegar aldrei veriđ jafn lágt sem nú og ţar kemur til lokun markađa í Kína vegna kórónuveirunnar.

„Ţetta lága afurđaverđ veldur mönnum áhyggjum og dregur úr áhuga á ađ hefja veiđar,“ segir Örn Pálsson, framkvćmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, í Morgunblađinu í dag.

Mikil ýsugengd á miđunum allt í kringum landiđ hefur sömuleiđis veriđ mjög áberandi og skapađ vanda. Sjómenn sćkja mest í ţorsk en nú er ýsan međalafli í ţeim mćli ađ aftak er.

 

til baka