ţri. 13. apr. 2021 07:30
Hin 8 ára gamla Lilly er skátastelpa sem sló á dögunum met í sölu á smákökum.
Átta ára stúlka sló sölumet og lćtur gott af sér leiđa

Hin átta ára gamla Lilly er skátastelpa sem sló á dögunum met í sölu á smákökum. Slík sala er algeng hjá skátum en á síđustu ţremur mánuđum tókst henni ađ selja meira en 32 ţúsund kassa af smákökum.

20 ţúsund dollarar af smákökusölunni renna til samtakanna St. Baldrick's Foundation og eru ćtlađir til tćkjakaupa fyrir krabbameinsrannsóknir hjá ţeim. Lilly, sem er búsett í San Bernardino í Kaliforníu, glímdi viđ krabbamein sem ungbarn en hefur veriđ laus viđ krabbameiniđ frá ţví hún var eins árs.

Ţrátt fyrir ungan aldur er mikill drifkraftur í henni og hefur hún einnig stutt viđ samtökin Hiccups Pizza Project sem útvega mat fyrir heimilislausa.

Hún segist vilja hjálpa ţví hún viti ađ lífiđ geti veriđ erfitt. Hún segir ađ hún og önnur börn sem berjast viđ krabbamein geti breytt heiminum og vill veita öđrum innblástur.

Ótrúlega flott stelpa hér á ferđ og smákökur sem láta gott af sér leiđa geta bara ekki klikkađ!

View this post on Instagram

A post shared by Good News Movement (@goodnews_movement)

 

 

til baka