miđ. 21. apr. 2021 21:59
Lögregluyfirvöld á Ítalíu keppast nú viđ ađ sporna gegn álíka fjársvikum innan opinbera geirans ţar í landi.
Skrópađi í vinnunni í 15 ár á fullum launum

Heilbrigđisstarfsmađur á Ítalíu hefur veriđ sakađur um ađ skrópa í vinnunni, á fullum launum, í 15 ár. Mađurinn er sagđi hafa hćtt ađ mćta í vinnuna á Giaccio-sjúkrahúsiđ í borginni Catanzaro á Suđur-Ítalíu áriđ 2005. Hann á nú yfir höfđi sér ákćru fyrir fjársvik, kúgun og brot í starfi, ađ ţví er segir á vef BBC.

Mađurinn er sagđur hafa kúgađ yfirmann sinn á sjúkrahúsinu svo hún kćmi ekki upp um hann. Sá yfirmađur settist loks í helgan stein og ţeim sem tók viđ hefur láđst ađ taka eftir skrópandi starfsmanninum í bókhaldi sjúkrahússins, ađ ţví er lögreglan í Cantanzaro segir.

Hann fékk greiddar um 538 ţúsund evrur á ţeim tíma sem hann skrópađi í vinnunni, andvirđi rúmlega 81 milljónar króna. Sex yfirmenn á sjúkrahúsinu eru einnig til rannsóknar vegna málsins.

Handtökur sjömenninganna eru hluti af átaki lögreglu til ađ sporna gegn álíka skrópi og öđrum svikum innan opinbera kerfisins á Ítalíu.

til baka