sun. 1. ágú. 2021 15:38
Björgvin Karl Guđmundsson.
Björgvin Karl vann ţrettándu keppnisgreinina

Björgvin Karl Guđmundsson vann 13. greinina af 15 alls á heimsleikunum í crossfit, sem fram fara í Bandaríkjunum. 

Björgvin er ţví međ 899 stig ţegar tvćr keppnisgreinar eru eftir og situr í fjórđa sćti. Hann er eini íslenski keppandinn í karlaflokki á leikunum í ár.  

Ţrír íslenskir keppendur ađ auki keppa á leikunum, allir í kvennaflokki; Annie Mist Ţórisdóttir er í fjórđa sćti međ 909 stig, Katrín Tanja Davíđsdóttir er ellefta međ 776 stig og Ţuríđur Erla Helgadóttir er í fimmtánda međ 643 stig.

Í karlaflokki leiđir Bandaríkjamađurinn Justin Medeiros međ 1.039 stig og í kvennaflokki leiđir hin ástralska Tia-Clair Toomey međ 1.245 stig.

til baka