sun. 1. ágú. 2021 17:10
Lögregla segir ađ ekki sé unnt ađ veita frekari upplýsingar um máliđ ađ svo stöddu.
Lést í haldi lögreglu í nótt

Karlmađur á fertugsaldri lést í haldi lögreglu eftir ađ hafa veriđ handtekinn í austurbć Reykjavíkur um tvöleytiđ í nótt. Lögreglubíll var á leiđ sinni á sjúkrahús ţegar mađurinn fór í hjartastopp og hófust endurlífgunartilraunir ţegar í stađ. 

Ţćr báru ekki árangur og mađurinn var úrskurđađur látinn viđ komuna á Landspítalann, ađ ţví er segir í tilkynningu frá lögreglu. 

Lögregla og sjúkraliđ höfđu veriđ kölluđ til vegna gruns um mann í annarlegu ástandi. 

Hérađssaksóknara hefur veriđ gert viđvart um máliđ, eins og lög kveđa á um. 

Tilkynningu lögreglu lýkur á ţeim orđum ađ ekki sé unnt ađ veita frekari upplýsingar um máliđ ađ svo stöddu.

til baka