sun. 26. sept. 2021 11:02
Rachael Ray.
fllin herja Rachael Ray

a ekki af sjnvarpskokkinum geekka og spjallttastjrnandanum Rachael Ray a ganga. sastlinu ri hefur lukkan elt hana rndum en essum tma hefur hn misst tv heimili. vitali vi People segir Ray fr v hvernig flbylgjan og fellibylurinn Ida hrifsai til sn heimili hennar New York-borg sasta mnui, ri eftir a hs hennar brann til kaldra kola smu borg.

„Fellibylurinn Ida tk hsi mitt. Bkstaflega. a er allt ntt,“ greindi hn fr. 

Sasta ri hafa Rachael Ray og eiginmaur hennar, John Cusimano, veri a jafna sig eftir a hafa misst fyrra heimili sitt eldsvoa eftir a eldur kviknai t fr arni stofu eirra. Hjnin eru vel trygg gagnvart fjrhagslegu tjni en sumt verur ekki btt me f. a er miki tilfinningalegt tjn a missa heimili sitt, hva tvisvar einu ri. a er btanlegur skai.

„rtt fyrir a fllin dynji yfir okkur hfum vi lrt svo miki essu og hfum fyrir svo miki a akka. a er vont a missa minningarnar og vinnutengt efni sem maur hefur veri a vinna svo lengi a en sama tma er g akklt fyrir lrdminn og stuninginn sem vi hfum fengi fr flki. Vi hfum tta okkur v hversu heppin vi erum svo marga vegu.“

til baka