sun. 26. sept. 2021 17:25
Pierre-Emerick Aubameyang fagnar ru marki Arsenal  Emirates-vellinum  dag.
Arsenal sannfrandi grannaslagnum

Arsenal vann 3:1-sigur Tottenham er Lundnaliin mttust Emirates-leikvanginum 6. umfer ensku rvalsdeildarinnar knattspyrnu dag. Me sigrinum fr Arsenal upp fyrir ngranna sna tflunni.

Um tma virtustu heimamenn Arsenal hreinlega tla valta yfir gestina en Emile Smith-Rowe kom eim yfir 12. mntu me marki af stuttu fri eftir sendingu Bukayo Saka. Fyrirliinn Pierre-Emerick Aubameyang btti svo vi marki eftir frbra skyndiskn 27. mntu. Hann byrjai sknina sjlfur me v a koma boltanum Smith-Rowe og Englendingurinn ungi renndi svo knettinum inn teig Aubameyang sem skorai af ryggi.

Staan var svo 3:0 sj mntum sar. Saka skorai sjlfur eftir a boltinn hrkk af Harry Kane inn eigin vtateig og Saka gat skora af stuttu fri. Gestirnir ttu a vsu eftir a klra bakkann, Heung-Min Son skorai 79. mntu eftir fyrirgjf Sergio Reguiln, en nr komust eir ekki.

Arsenal er v bi a vinna rj leiki r, eftir a hafa tapa fyrstu remur, og er n 10. sti me nu stig. Tottenham er smuleiis me nu stig en 11. sti vegna verri markatlu. Tottenham vann fyrstu rj leiki sna en hefur n tapa remur r.

til baka