sun. 26. sept. 2021 16:07
Dagný Brynjarsdóttir fagnar einu markanna í dag međ liđsfélögum sínum.
Dagný fagnađi stórsigri á Leicester

Dagný Brynjarsdóttir og samherjar hennar í West Ham unnu í dag stórsigur á Leicester, 4:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Dagný lék allan leikinn á miđjunni hjá West Ham sem  gerđi út um leikinn međ ţví ađ komast í 3:0 í fyrri hálfleik. Tameka Yallop og Claudia Walker skoruđu tvö fyrstu mörkin en hin tvö  voru sjálfsmörk leikmanna Leicester.

Ţetta er fyrsti sigur West Ham á tímabilinu en liđiđ hafđi fengiđ eitt stig í fyrstu tveimur umferđum deildarinnar.

til baka