sun. 26. sept. 2021 19:41
SA er úr leik eftir tvö töp í Litháen.
Akureyringar úr leik í Evrópubikarnum

Skautafélag Akureyrar er úr leik í Evrópubikarnum í íshokkí eftir tvö töp í Vilnius í Litháen um helgina.

SA tapađi fyrir Tartu Valk frá Eistlandi í fyrsta leik í gćr, 1:6, og fyrir heimamönnum í Vilnius í dag, 6:12.

Jóhann Már Leifsson skorađi eina mark SA í fyrri leiknum á međan Andri Mikaelsson skorađi ţrjú mörk í seinni leiknum og ţeir Ćvar Arngrímsson, Jóhann Már og Gunnar Arason eitt mark hver.

til baka