sun. 26. sept. 2021 23:06
José Mourinho var ósáttur í leikslok.
Mourinho rauk út

Portúgalski knattspyrnustjórinn José Mourinho var allt annađ en sáttur eftir 2:3-tap lćrisveina sinna í Roma gegn grönnunum í Lazio í ítölsku A-deildinni í kvöld.

Mourinho kenndi dómaranum um tapiđ í viđtali viđ DAZN eftir leik og rauk svo út af blađamannafundi í kjölfariđ.

„Ţví miđur eyđilögđu VAR-teymiđ og dómarinn leikinn. Ţetta var ekki í háum gćđaflokki hjá ţeim. Dómarinn gerđi mistök,“ sagđi Mourinho viđ Dazn.

Eftir viđtaliđ mćtti Mourinho á blađamannafund en rauk út eftir rifrildi viđ Angelo Mangiente, fréttamann Sky Sports, án ţess ađ svara spurningum fjölmiđla.  

til baka