mán. 25. okt. 2021 10:13
Katrín Jakobsdóttir, Auđur Jónsdóttir og Páll Valsson.
Auđur Jónsdóttir kann ađ halda teiti

Rithöfundurinn Auđur Jónsdóttir var ađ gefa frá sér splunkunýja bók, Allir fuglar fljúga í ljósiđ, og var útkomu bókarinnar fagnađ á Loft hosteli á föstudaginn. Auđur er vinmörg og skemmtileg og hafa bćkur hennar hlotiđ mikiđ lof. 

Í ţessari bók segir Auđur sögu Bjartar sem er ráfari. Hún er í stopulli íhlaupavinnu en ađallega fer hún á milli stađa í Reykjavík, fylgist međ fólki og skráir ţađ hjá sér. Hún býr í leiguherbergi međ öđru fólki sem er statt á svipuđum stađ og hún sjálf.

Eins og sést á myndunum var margt skemmtilegt fólk samankomiđ í bođinu. Ţar voru til dćmis Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra, Kamilla Einarsdóttir rithöfundur og leikstjórinn Gagga Jónsdóttir, systir Auđar.

til baka