lau. 15. jan. 2022 14:24
De Bruyne skorar eina mark leiksins í dag.
City steig risaskref í átt ağ titlinum

Manchester City vann 1:0 sigur á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Meğ sigrinum jók City forskot sitt í 13 stig og şarf mikiğ ağ gerast til ağ svo gott liğ tapi svoleiğis forskoti niğur.

Fyrri hálfleikurinn var mjög bragğdaufur og sást langar leiğir hversu mikiğ var undir. Leikmenn vildu greinilega alls ekki gera mistök og pössuğu sig vel. Lang besta færi hálfleiksins kom şó eftir mistök en şá tapaği Mateo Kovacic boltanum til Kevin De Bruyne á versta stağ. De Bruyne kom boltanum á Jack Grealish sem komst einn gegn Kepa Arrizabalaga, en sá spænski mætti honum og varği frábærlega. Heilt yfir voru heimamenn sterkari ağilinn en náğu samt sem áğur ekki ağ skapa mörg færi. Stağan í hálfleik 0:0

Seinni hálfleikurinn var ekki mikiğ fjörugri en şegar 20 mínútur voru til leiksloka kom De Bruyne City-mönnum yfir. Hann fékk boltann şá frá Joao Cancelo á miğjum vallarhelmingi Chelsea, sneri meğ hann og hljóp ağ teignum şar sem hann smellti boltanum innanfótar í horniğ. Şetta virkaği allt voğalega einfalt og auğvelt en var şağ svo sannarlega ekki, gæğin sem De Bruyne bır yfir eru einfaldlega svona mikil. Fleiri urğu mörkin ekki og fóru heimamenn meğ 1:0 sigur af hólmi.

Meğ sigrinum er City komiğ meğ 13 stiga forystu á toppi deildarinnar en Chelsea er áfram í öğru sætinu. Liverpool á şó tvo leiki til góğa á bæği liğin og getur minnkağ forskot City niğur í átta stig meğ tveimur sigrum.til baka