fös. 24. júní 2022 06:20
Hjólreiđamađurinn slasađist. Sá á hlaupahjólinu lét sig hverfa. Myndin er úr safni.
Hjólreiđamađurinn slasađist en hinn hvarf

Lögreglunni í Kópavogi og Breiđholti barst tilkynning um óhapp í undirgöngum laust eftir klukkan sex í gćrkvöldi. Ţá höfđu tveir menn skolliđ saman, annar á reiđhjóli og hinn á rafmagnshlaupahjóli. 

Reiđhjólamađurinn slasađist og var fluttur međ sjúkrabifreiđ á bráđamóttöku. Ađilinn á rafhlaupahjólinu lét sig hverfa af vettvangi,“ segir í dagbók lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu. 

Stuttu síđar varđ ţriggja bíla árekstur sem sama lögreglustöđ sinnti. „Einn ökumađur kvartađi undan verkjum og var fluttur međ sjúkrabifreiđ á bráđamóttöku,“ segir í dagbókinni. 

Ţar kemur jafnframt fram ađ nokkrir ökumenn hafi veriđ handteknir fyrir ćtlađan akstur undir áhrifum áfengis og/eđa fíkniefna. 

Sömuleiđis barst tilkynning um tvćr líkamsárásir, eitt innbrot og eitt hugsanlegt innbrot. 

til baka