sun. 31. júlí 2022 10:00
Doja Cat bregđur topplausri fyrir í tónlistarmyndbandinu.
Topplaus í nýju tónlistarmyndbandi

Tónlistarkonan Doja Cat hleypur topplaus um tún í nýju tónlistarmyndbandi viđ lagiđ I Like You, eftir tónlistarmanninn Post Malone.

Post Malone fékk vinsćlu tónlistarkonuna Doja Cat til ađ syngja međ sér í laginu I Like You, sem er međ hressari lögum sem komiđ hafa úr smiđju Post Malones. Lagiđ er ţađ fimmta í röđinni á nýrri plötu Post Malones, Twelve Carat Toothache, sem kom út hinn 3. júní.

Tónlistarmyndband viđ lagiđ kom út síđastliđinn mánudag og hefur veriđ vel tekiđ ef marka má áhorfstölur á streymisveitunni YouTube. Fréttamiđillinn Daily Mail greindi frá.

Ţar má sjá Post Malone í hlutverki listmálara sem er yfir sig hrifinn af hinni fögru blómarós sem Doja Cat leikur eftir. Bregđur hún ýmist léttklćdd fyrir, umvafinn fallegum og litríkum blómum en á einhverjum tímapunkti má sjá hana hlaupa frjálslega um tún og engi í engu ađ ofan. Brjóst hennar hafa međvitađ veriđ hulin međ „blörri“ til ađ sćra ekki blygđunarkennd áhorfenda. 

Lagiđ og tónlistarmyndbandiđ má sjá og heyra í heild sinni hér ađ neđan.

 

 

til baka