fös. 23. sept. 2022 13:13
Halldóra Guđbjörg Jónsdóttir og Sigurjón Kjartansson gengu í hjónaband heima í stofu síđasta laugardag.
Halldóra og Sigurjón Kjartansson giftu sig heima í stofu

Halldóra Guđbjörg Jónsdóttir nuddari og snyrtifrćđingur og Sigurjón Kjartansson handritshöfundur og skemmtikraftur giftu sig heima í stofu á laugardaginn var. Sigurjón greinir frá ţessu á Facebook-síđu sinni og er ţakklátur fyrir ađ hafa fundiđ svona góđan lífsförunaut. 

https://www.mbl.is/smartland/stars/2021/01/13/sigurjon_kjartansson_kominn_med_kaerustu/

Smartland sagđi frá ţví í byrjun árs 2021 ađ ţau hefđu hnotiđ um hvort annađ. Nú er búiđ ađ taka sambandiđ upp á nćsta stig međ ţví ađ ganga í hjónaband. Hjónin hafa komiđ sér vel fyrir á fallegum stađ á Selfossi. 

Smartland óskar ţeim hjartanlega til hamingju međ ráđahaginn! 

 

 

 

 

til baka