fs. 23. sept. 2022 18:42
„Til a prenta hlut me rvddarprentara arf fyrst a ba til rvddarteikningu af hlutnum,“ segir Paolo. Myndin er r safni.
„Ekki eins og a setja upp iPhone“

„ arft ekki a vera einhver snillingur til a geta gert etta. arft samt sem ur a tileinka r etta, last ekkingu og afla r upplsinga og hafa einbeittan brotavilja.“

„Mr finnst ekki hgt a lkja v vi a setja upp iPhone ar sem tir bara treka „next“. essi tkni er ekki orin svo notendavn.“

etta segir rds Bjrg Bjrgvinsdttir, einn af eigendum fyrirtkisins 3D verk sem flytur inn rvddarprentara, samtali vi mbl.is um rvddarprentun byssum.

Mennirnir fjrir sem handteknir voru dgunum vegna gruns um tlaa hryjuverka rs slandi eru meal annars grunair um a hafa fram­leitt hluti vopn me rvdd­ar­prent­ara.

rds segir a hver sem er geti rvddarprenta hluti byssu en vikomandi arf a vera binn a kynna sr mli vel og prufa sig tluvert fram.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/09/22/thetta_vitum_vid_um_hrydjuverkamalid/

Dr. Paolo Gargiu­lo, pr­fess­or heil­brigis­verk­fri vi H­skl­ann Reykja­vk sem hefur m.a. ra rvddunarprenttkni fyrir Landsptalann til notkunar klnskum agerum, sagi sam­tali vi mbl.is. gr a „mjg auvelt“ vri a rvddarprenta byssu og lkti v vi a setja upp iPhone.

rvddarprentun ekki vondi kallinn

Paolo Gargiulo minntist smuleiis vitalinu gr a skot­fri sem prentu eru me FDM-tkni su lk­lega ekki ngu kraft­mik­il til a geta ori manni a bana.

rds samsinnir v og segir a ekki s hgt a prenta 100% nothfa byssu. urfi a tvega gorma og hlaup byssu sem er nothf og endist vel. 

„setningur mannanna eins hefur komi fram fjlmilum um a eir hafi veri a plana rs rsht lgreglumanna... ef eir tluu a valda miklum skaa vru eir ekki a fara a gera a me vopni sem er 100% rvddarprenta,“ segir rds

Hn leggur aallega herslu a ekki s auvelt a prenta 100% rvddar prentaa byssu, hgt s a prenta hluti, en urfi samt sem ur a flytja inn skotfri.

„Ef rvddartknin vri ekki til hefu eir samt geta gert etta me rum htti. rvddarprentun er ekki vondur kall. a er mjg langstt a geta rvddarprenta 100% skotvopn sem virkar vel, og ekki eitthva sem reyndur maur nsta hsi gti gert.“

til baka