sun. 2. okt. 2022 22:15
Bikarinn kysstur.
Valur meistari meistaranna eftir Šsispennandi leik

═slandsmeistarar Vals eru meistarar meistaranna eftir sigur, 80:77, gegn Stj÷rnunni Ý Origo-h÷llinni Ý kv÷ld.

Leikurinn var mj÷g jafn framan af og sta­an 19:19 eftir fyrsta leikhluta. Valsmenn sˇttu ■ß a­eins Ý sig ve­ri­ og leiddu 46:41 eftir annan leikhluta.

Sta­an var aftur j÷fn, 60:60, eftir ■ri­ja leikhluta en a­ lokum h÷f­u Valsmenn betur ■rßtt fyrir a­ Stjarnan hafi leitt me­ ■riggja stiga mun 74:71 ■egar lÝti­ lif­i leiks.

 

 

Pablo Cesar Bertone var atkvŠ­amestur Ý li­i ═slandsmeistaranna me­ 20 stig. Kristˇfer Acox kom nŠstur ■ar ß eftir me­ 16 stig og 9 frßk÷st.

BandarÝkjama­urinn Robert Eugene Turner III skora­i 24 stig og vann 4 frßk÷st fyrir Stj÷rnuna. Julius Jucikas ßtti einnig gˇ­an leik me­ 18 stig, 6 frßk÷st og 3 varin skot.

til baka