mn. 3. okt. 2022 08:15
Eln Metta Jensen (t.h.)  leik gegn Breiabliki  sasta mnui.
Eln Metta leggur skna hilluna

Eln Metta Jensen, landsliskona knattspyrnu, hefur kvei a leggja skna hilluna eftir farslan feril, aeins 27 ra a aldri.

etta tilkynnti hn Facebook-su sinni grkvldi. ar skrifai Eln Metta:

„g hef kvei a leggja knattspyrnuskna hilluna. Mr er efst huga akklti til allra eirra sem hafa lagt sitt vogarsklarnar til a hjlpa mr a vera bi betri knattspyrnukona og einstaklingur.

Ftboltinn hefur gefi mr svo margt og svo margar gleistundir. N finn g hins vegar a a er kominn tmi til a sinna rum hugarefnum sem g hef urft a setja til hliar mean g hef sinnt ftboltanum. Takk fyrir allt. fram Valur og fram sland.“

Hn hefur leiki fyrir Val allan sinn feril og lk sna fyrstu leiki efstu deild ri 2010, aeins 15 ra gmul og skorai um lei sitt fyrsta mark efstu deild a sumar.

Alls skorai Eln Metta 132 mrk 186 leikjum fyrir Val efstu deild og hn er tundi markahsti leikmaurinn sgu deildarinnar og nstmarkahsti leikmaurinn sgu Vals, eftir Margrti Lru Viarsdttur. Hn lauk ferlinum v a vinna tvfalt me Val, sem st uppi sem slands- og bikarmeistari.

lk hn 62 A-landsleiki fyrir slands hnd og skorai eim 16 mrk en hn er tunda markahsta A-landsliskona slands fr upphafi.

til baka