mn. 3. okt. 2022 08:30
Kwasi Kwarteng, fjrmlarherra Bretlands.
Htta vi umdeilda skattalkkun

N rkisstjrn Liz Truss Bretlandi hefur tilkynnt um algjra U-beygju einni umdeildustu breytingunni sem lg hefur veri til skattkerfi Bretlands fjraukalgum Kwasi Kwarteng, fjrmlarherra landsins. 

truss

Tillagan fjallai um a fella t hsta skattrep tekjuskatts landinu, 45 prsent skatt tekjur yfir 150.000 pund ea meira ri. a samsvarar um 24 milljnum slenskra krna ri gengi dagsins dag. 

Kwarteng sagi samtali vi BBC a tillagan, sem aeins var kynnt samt mrgum rum fyrir 10 dgum, hafi „ori a meirihttar truflun annars sterkum efnahagspakka“.

Vandralegt fyrir Truss

„Vi tluum vi flk, vi hlustuum flk, g skil etta,“ btti hann vi. 

kvrunin er talin hin vandralegasta fyrir Truss og stjrn hennar en fjlmargir ingmenn breska haldsflokknum – hennar eigin flokki – hafa tala opinberlega gegn tillgunni. 

Fyrrverandi rherrann, Grant Shapps, varai nlega vi v a ef a tillgurnar fru atkvagreislu neri deild ingsins, vri ekki vst a r yru samykktar. hafi Michael Gove, sem Boris Johnson rak r rkisstjrn sinni skmmu ur en hann htti sem forstisrherra, einnig haft sig mjg frammi gagnrni essa skattalkkun sem n hefur veri htt vi. 

Sj m vital BBC vi fjrmlarherrann, hr a nean: 

 

 

til baka