mán. 3. okt. 2022 13:29
Jakob Frímann Magnússon.
Fjarskiptafyrirtćkin stoppi í götin

Viđ endurnýjun og úthlutun tíđniréttinda ţarf ađ ná samkomulagi viđ fjarskiptafyrirtćkin um uppbyggingu, rekstur og viđhald á innviđum sem tryggja öruggt farsímasamband á ţjóđvegum úti um land. Ţetta er kjarni í ályktunartillögu á Alţingi sem Jakob Frímann Magnússon úr Flokki fólksins er fyrsti flutningsmađur ađ.

Tillögunni er beint til háskóla-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra – en áđur hefur Jakob Frímann lagt fram frumvarp um ţetta málefni, sem náđi ekki fram ađ ganga.

Lesa má nánar um máliđ í Morgunblađinu í dag. 

til baka