mán. 3. okt. 2022 11:41
Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Juventus mćta gömlu félögum hennar í Lyon auk stórliđs Arsenal.
Sara mćtir gömlu félögunum – ţrjú Íslendingaliđ saman í riđli

Dregiđ var í riđlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í höfuđstöđvum UEFA í Nyon í Sviss í morgun.

Sex Íslendingaliđ verđa í eldlínunni og drógust ţrjú ţeirra saman í D-riđil.

Ţýska stórliđiđ Bayern München, ţar sem Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru á mála er í riđli međ Spánarmeisturum Barcelona ásamt Svíţjóđarmeisturum Rosengĺrd, sem Guđrún Arnardóttir leikur međ og Glódís Perla lék áđur međ, og Portúgalsmeisturum Benfica, sem Cloé Eyja Lacasse leikur međ.

Cloé er međ íslenskan ríkisborgararétt eftir ađ hafa leikiđ viđ góđan orđstír hér á landi međ ÍBV en er nú landsliđskona Kanada.

Berglind Björg Ţorvaldsdóttir og liđsfélagar hennar í París Saint-Germain drógust í A-riđil međ Englandsmeisturum Chelsea og stórliđi Real Madríd ásamt albönsku meisturunum í Vllazni.

Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar hjá Ţýskalandsmeisturum Wolfsburg drógust í B-riđil međ Slavia Prag, sem sló Val út í undankeppninni, ásamt Austurríkismeisturum St. Pölten og Roma frá Ítalíu.

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliđsfyrirliđi og leikmađur Ítalíumeistara Juventus, mćtir ţá liđinu sem hún yfirgaf í sumar, ríkjandi Evrópumeisturum og Frakklandsmeisturum Lyon, ásamt stórliđi Arsenal og svissnesku meisturunum í Zürich.

Drátturinn í heild sinni:

A-riđill:

Chelsea

París SG

Real Madríd

Vllazni

B-riđill:

Wolfsburg

Slavia Prag

St. Pölten

Roma

C-riđill:

Lyon

Arsenal

Juventus

Zürich

D-riđill:

Barcelona

Bayern München

Rosengĺrd

Benfica

til baka