mán. 3. okt. 2022 12:00
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skellti sér í búning um helgina.
Ráđherra klćddi sig upp sem Elsa

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra, gerđi sér lítiđ fyrir um helgina og klćddi sig upp sem Disney-prinsessan Elsa úr teiknimyndinni Frozen. Tilefniđ var afmćli fjögurra ára frćnku hennar, en ţemađ var auđvitađ Frozen. 

Áslaug sýndi búninginn á samfélagsmiđlum um helgina. 

„Ég ákvađ ađ leggja mig alla fram til ađ halda í titilinn uppáhaldsfrćnkan ţrátt fyrir ađ vera almennt of upptekin. Elsa vakti gríđarlega kátínu međal barnanna og ţađ var mikilvćgt ađ taka sig ekki of hátíđlega, verandi eini fullorđni einstaklingurinn í bođinu í búning,“ skrifar Áslaug, sem tók sig glćsilega út sem Elsa.

 

View this post on Instagram

A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna)

 

 

til baka