mán. 3. okt. 2022 13:50
Hundruđ nemenda voru ađ undirbúa sig fyrir próf ţegar árásin átti sér stađ.
Minnst 46 stúlkur létust í árásinni

Ađ minnsta kosti 46 stúlkur og ungar konur eru međal ţeirra 53 sem létust í sjálfsmorđsárás í skólastofu í frćđslumiđstöđinni Kaaj í Kabúl, höfuđborg Afganistan, á föstudag, samkvćmt upplýsingum sem Sameinuđu ţjóđirnar hafa sent frá sér.

Áđur hafđi veriđ gefiđ út ađ 43 hefđu látist í árásinni.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/10/01/telja_minnst_35_latna_eftir_aras_a_skolastofu/

Ađ minnsta kosti 110 til viđbótar sćrđust í árásinni, en hundruđ nemenda voru í skólastofunni ađ undirbúa sig fyrir próf ţegar árásin átti sér stađ.

Mörg ţeirra sem búa í hverfinu sem árásin átti sér tilheyra Hazara-ţjóđarbrotinu og eru sjíta-múslimar, sem hafa gjarnan veriđ skotmark árása.

Enginn hryđjuverkahópur hefur enn lýst árásinni á hendur sér en Ríki Íslams hefur ítrekađ gert árásir á sjíta-múslima á svćđinu, og hafa árásirnar sérstaklega beinst ađ konum, skólum og moskum.

til baka