fös. 25. nóv. 2022 08:19
Frá Nuuk, höfuđstađ Grćnlands.
Grćnlendingar skipta um tímabelti

Á nćsta ári mun Grćnland skipta um tímabelti sem kallast UTC-2.

Sermitsiaq.AG greinir frá ţessu en grćnlenska ţingiđ samţykkti tillögu landstjórnar ţess efnis.

Međ breytingunni mun Grćnland fćrist einni klukkustund nćr Evrópu og einum klukkutíma fjćr tímabelti Norđur-Ameríku. Ţví mun vera ţriggja klukkustunda tíma munur í báđar áttir, en tveggja tíma munur verđur á Íslandi og Grćnlandi. 

Litiđ til Íslands

Er tillagan var til međferđar í ţinginu voru međal annars rannsóknir frá Íslandi um áhrif breytingarinnar skođađar. 

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/03/29/sumartimi_i_naestsidasta_sinn/

Ţá segir í frétt grćnlenska fjölmiđilsins ađ rannsóknir hérlendis hafa sýnt ađ ungmenni fái ekki nćgan svefn, ţar sem ađ landfrćđilega séu viđ ekki á réttu tímabelti. 

Breytingin á Grćnlandi tekur gildi 25. mars klukkan 22 ţegar sumartíminn gengur í garđ. Hins vegar mun vetrartími ekki taka gildi í október 2023 ólíkt ţví sem ţekkist.

til baka