f÷s. 26. maÝ 2023 21:31
Ron DeSantis, Donald Trump og Nikki Haley munu berjast um ˙tnefningu flokksins fyrir forsetakosningarnar ß nŠsta ßri.
„Mi­i er m÷guleiki“

„Mi­i er m÷guleiki. Ůa­ getur alltaf eitthva­ gerst,“ segir Fri­jˇn Fri­jˇnsson almannatengill Ý samtali vi­ mbl.is en kosningabarßttan Ý forvali rep˙blikana um tilnefningu til forseta BandarÝkjanna er komin ß fullt. Hann kve­ur a­ Trump sÚ me­ forskoti­ a­ svo st÷ddu en a­ miki­ vatn eigi enn eftir a­ renna til sjßvar.

Allt getur gerst

┴ einhver frambjˇ­andi sÚns ß a­ sigra Trump, eins og t.d. DeSantis?

„LÝklega ekki. En ■a­ ver­ur mj÷g forvitnilegt a­ sjß hvort a­ Trump ver­i sakfelldur fyrir einhver af ■essum mßlum sem hann er a­ glÝma vi­. SÚrstaklega hjß stu­ningsm÷nnum hans sem eru ekki Ý hans har­asta kjarna,“ segir Fri­jˇn og bŠtir vi­ a­ har­asti kjarninn hans Trumps sÚ fˇlk me­ litla menntun sem břr ß landsbygg­inni.

 

GŠti veri­ a­ ■eir frambjˇ­endur sem vir­ast ekki eiga m÷guleika ß sigri a­ svo st÷ddu sÚu a­ ve­ja ß a­ lagaleg vandamßl Trumps ver­i honum a­ falli?

„Jß en ■a­ er lÝka anna­ Ý ■essu. Sagan segir okkur ■a­ a­ sß sem fŠr ˙tnefninguna er oft a­ reyna vi­ ■a­ Ý anna­ skipti,“ segir Fri­jˇn og nefnir sem dŠmi Bush eldri, Ronald Reagan, Bob Dole, John McCain og Mitt Romney.

„Ůa­ er sagan Ý flokknum a­ menn nß gjarnan ˙tnefningunni Ý tilraun tv÷. Frambjˇ­endurnir eru a­ byggja upp net stu­ningsmanna um gerv÷ll BandarÝkin fyrir frambo­ m÷gulega seinna Ý framtÝ­inni,“ heldur hann ßfram og bŠtir vi­: „Mi­i er m÷guleiki. Ůa­ getur alltaf eitthva­ gerst. Trump gŠti veri­ sakfelldur.“

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/05/24/lands_kjor_stjorn_tok_a_moti_gognum_desantis/

Nikki Haley ßhugaver­

Hva­a frambjˇ­andi rep˙blikana er lÝklegastur til a­ sigra Joe Biden?

„Biden vinnur Trump m÷gulega, en lendir Ý vandrŠ­um me­ flesta a­ra frambjˇ­endur. Nikki Haley er mj÷g ßhugaver­ en h˙n var vinsŠll rÝkisstjˇri Ý Su­ur-KarˇlÝnu og er me­ ÷­ruvÝsi bakgrunn en a­rir frambjˇ­endur,“ svarar Fri­jˇn.

Hann segir a­ Tim Scott myndi eiga erfitt uppdrßttar s÷kum ■ess hversu lÝti­ ■ekktur hann er og a­ Asa Hutchinson gŠti aldrei sigra­. Hins vegar ver­i ßhugavert a­ sjß hva­ Glen Youngkin, rÝkisstjˇri VirginÝu, gerir en hann er a­eins a­ setja tŠrnar Ý dj˙pu laugina ■essar vikurnar.

 

DeSantis vir­ist vera a­ fara hŠgra megin vi­ Trump Ý m÷rgum mßlum, sÚrstaklega Ý ■essum svok÷llu­u menningarstrÝ­smßlum. Er ■a­ gˇ­ taktÝk?

„Ůa­ er ßhugavert, sÚrstaklega Ý ljˇsi ■ess eini hˇpurinn ■ar sem hann nřtur meiri stu­nings en Trump er me­al hßskˇlamennta­ra rep˙blikana sem eru gegn rÚttr˙na­armenningu. Uppteknir af umrŠ­um um kynin og rÚttindi samkynhneig­ra og svo framvegis.“ Hann segir a­ me­ ■vÝ a­ fara lengra til hŠgri og Ý ßtt a­ Ýhaldi sÚ DeSantis a­ reyna sŠkja sÚr fylgi me­al eldri kjˇsenda.

 

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/02/16/segir_naudsynlegt_ad_skipta_um_forseta/

LÝti­ a­ marka kannanir

Fri­jˇn segir flesta frambjˇ­endur vera gera sig klßra sem m÷gulegt varaforsetaefni Trumps „Ůau eru ÷ll a­ tygja sig upp Ý a­ vera varaforsetaefni. Íll nema Mike Pence. Ůau vona lÝka helst a­ Trump tapi forsetakosningunum svo a­ ■au sÚu hinn augljˇsi arftaki fyrir nŠstu kosningar.“

Hann segir ■a­ sÚ fari­ a­ skipta meira mßli en ß­ur a­ vera lands■ekktur. „Segjum a­ Trump lendi Ý fangelsi ■ß gŠti einhver lands■ekktur einstaklingur eins og Tucker Carlson hoppa­ inn. Hann myndi strax hafa forskot ■ar sem hann er svo gÝfurlega ■ekktur. Hann myndi nßnast vera eins og nřr Trump innan flokksins,“ segir Fri­jˇn og bŠtir vi­ a­ bandarÝsk stjˇrnmßl sÚu farin a­ sn˙ast miki­ um skemmtanagildi sem myndi hygla m÷nnum eins og Tucker og ÷­ru frŠgu fˇlki.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/04/24/tucker_carlson_haettir_hja_fox/

Er eitthva­ a­ marka kannanir ß ■essum tÝmapunkti?

„Nei Ý raun ekki. Yfirbur­ir Trumps vissulega en annarra ekki,“ svarar Fri­jˇn og nefnir svo dŠmi um ˇtal einstaklinga sem hafa roki­ upp Ý k÷nnunum en svo ri­a­ til falls. „Fˇlk sem er vi­varandi stŠr­ eins og Trump eru me­ kjarnafylgi. En fˇlk eins og Haley og Tim Scott geta ßtt sÝnar 15 sek˙ndur af frŠg­. Ůa­ er ekkert a­ marka kannanir fyrr en kosi­ ver­ur Ý fyrstu fylkjunum,“ segir Fri­jˇn Ý samtali vi­ mbl.is.

 

Helstu frambjˇ­endur

A­rir m÷gulegir frambjˇ­endur:

 

Sta­an Ý k÷nnunum samkvŠmt RealClearPolitics er ■annig a­ Donald Trump mŠlist me­ yfir 50% fylgi og Ron DeSantis mŠlist me­ yfir 20%. Ůeir bera h÷fu­ og her­ar yfir a­ra frambjˇ­endur en Nikki Haley og Mike Pence mŠlast me­ tŠplega 5%. Ůar ß eftir kemur hinn 37 ßra Vivek me­ tŠplega 3%.

Trump ß mˇti DeSantis

Ůetta er le­juslagurinn sem margir hafa b˙ist vi­ Ý marga mßnu­i og er n˙ formlega byrja­ur, og ■a­ me­ lßtum. ١tt Trump mŠlist stˇr Ý k÷nnunum var DeSantis bara a­ tilkynna frambo­ ß mi­vikudaginn.

DeSantis er me­ miki­ vopnab˙r, bŠ­i Ý peningum og Ý formi einstaklega klˇks kosningateymis og pˇlitÝskra a­ger­anefnda. DeSantis var me­ 86 milljˇnir dollara, 12 milljar­ur krˇna, Ý sÝ­asta uppgj÷ri Ý aprÝl. Ůa­ er langstŠrsti kosningasjˇ­urinn hjß nokkrum frambjˇ­anda og hann safna­i 8 milljˇnum dollara, r˙mlega einum milljar­i krˇna, ß fyrsta sˇlarhring frß tilkynningu um frambo­.

 


til baka