mi. 31. ma 2023 18:38
Lilja Bjrk Einarsdttir, bankastjri Landsbankans.
Bankinn me einungis 0,1% vanskil

Fram kom mli Lilju Bjarkar Einarsdttur, bankastjra Landsbankans, egar fasteignamat 2024 var kynnt a bankinn s einungis me 0,1% vanskil lnum bankans. Engu a sur hefur bankinn sett upp eilti dekkri svismynd fyrir komandi misseri sasta rsfjrungsuppgjri vegna eirrar vissu sem rkir efnahagsmlum slandi.  

„ sasta rsfjrungsuppgjri gerum vi r fyrir meiri erfileikum vegna eirrar hu verblgu, hu vaxtastigi og mrgum ttum sem geta haft hrif heimili og fyrirtki. Vi erum ekki farin a sj bein merki ess efnis. En vi erum a ba okkur undir a me v a kynna lausnir og leiir. Eins a hvetja flk til a tala vi okkur ef a stefnir vanda,“ segir Lilja samtali vi mbl.is 

Taka strax mi af fasteignamati 

tilkynnti Lilja um a a Landsbankinn hyggist taka mi af fasteignamati nsta rs vi lnveitingar. „a getur hjlpa flki a endurfjrmagna og lkka sna vexti. Flk er egar fari a spyrja um fasteignamati og g von v a hpur flks muni anna hvort auka vi ln sn ea lkka greislubyri,“ segir Lilja. 

Fjrmgnunin dr 

Eins og fram hefur komi eru fjlmargir lntakendur me fasta vexti sem eru mun lgri en vextir Selabankans. Spur hvort a hafi ekki hrif afkomu bankans segir Lilja a ekki hafa teljandi hrif. 

 

 

„etta er samspil milli fjrmgnun tlna. Nna eru fjrmgnunarvextir hrri. En vi vorum einnig a fjrmagna okkur lgri vxtum snum tma. Vi erum a horfa a a vaxtamunur okkar s tiltlulega jafn og a geta reki okkur lgri kostnai. Vi erum ekki a horfa miklar sveiflur okkar rekstri t af vaxtabreytinum vissulega s skorun egar svona miklar vaxtabreytingar eru skmmum tma,“ segir Lilja. 

Hn segir a helmingur fjrmgnunar bankans s tilkominn vegna innlna. „Svo erum vi lka me fjrmgnun srtryggu skuldabrfum og hn er kostnaarsm nna en einnig skjum vi fjrmgnun erlendum mrkuum og s kostnaur hefur einnig aukist,“ segir Lilja. 

 

 

til baka