mi. 31. ma 2023 18:14
Vilhjlmur Birgisson, formaur Starfsgreinasambandsins.
„Ekki hgt a bja upp etta misrtti“

Vilhjlmur Birgisson, formaur Starfsgreinasambandsins (SGS), segir a r launatflur sem rki bur SGS su ekki samrmi vi r sem rki er bi a semja um vi nnur fyrir smu strf og smu starfsheiti.

„a er bara lfsins mgulegt a kyngja slku,“ segir Vilhjlmur samtali vi mbl.is.

SGS vsai kjara­deilu sinni vi rki til rk­is­stta­semj­ara gr en kjara­samn­ing­ur milli sambandsins og fjr­mla- og efna­hagsrherra, fyrir hnd rkis­sjs, rann t lok mars. Vilhjlmur telur a ekkert anna hafi veri til taks en a vsa deilunni til rkissttasemjara.

„Vi erum bin a halda ellefu fundi og v miur ber umtalsvert miki milli og vi sjum okkur ekki anna frt.“

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/31/sgs_visar_kjaradeilu_til_rikissattasemjara/

BSRB me hrri laun fyrir smu strf

„a liggur fyrir a launatflur BSRB vi rki fyrir sambrileg strf eru hrri en rki vill bja okkur,“ segir hann. a geti muna um 10.000-20.000 krnum mnaarlaun milli launataflna. „egar a er svona mikill munur milli stttaflaga verur maur a leirtta slkt missi.“

„Vi getum ekki stt okkur vi etta misrtti arna sem er gangi,“ segir hann. „etta er a mnum dmi brot jafnrttislgum, eins og BSRB er lka a benda snum virum snum deilum.“

Vonast eftir fundi fstudaginn

Vilhjlmur segir a a s mikill einhugur meal aildarflaga SGS um a lagfra mismuninn. SGS skar n eftir v a rkissttasemjara boi til fundar eins fljtt og aui er, ar sem mli s akallandi. Hann vonast til ess a s fundur geti ori fstudaginn.

„Vi erum a tala um tekjulgsta flki sem starfar hj rkinu. v er mjg mikilvgt a hraa essu mli v flk verur a f snar launahkkanir eins fljtt og htt er skum eirra miklu kostnaarhkkana sem hafa ori llum svium slensks samflags linum misserum.“

Efling samdi gr

Samn­inga­nefnd Efl­ing­ar skrifai und­ir kjara­samn­ing vi rki gr­kvldi eftir a henni hafi veri vsa til sttasemjara. Var um a ra starfsflk Land­spt­al­an­um og smrri hpa ms­um rk­is­stofn­un­um. Vilhjlmur segir a svipaur munur s milli launataflna Eflingar og BSRB en hann viti ekki hvort um s a ra smu starfsheiti.

„g hef skoa samninginn sem Efling geri. a er alveg ljst a s mismunur sem er launatflum BSRB og Eflingar s einfaldlega allt of mikill,“ segir Vilhjlmur en btir vi a hann viti ekki hvort Efling hafi tta sig eim mun ea hvort um vri a ra smu starfsheiti.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/31/efling_hefur_skrifad_undir_samning_vid_rikid/

Htt 1500 starfsflk gti lagt niur strf

Hann segir a ef deilan leii til verkfalls su htt 1.500 manns sem myndu leggja niur strf va um landi.

„a er allt flk rstingu llum heilbrigisstofnunum vtt og breitt um landi, flk ummnnun, mtuneytum sjkrahsanna, skgrkt og fleiri. etta eru kringum 1000-1.500 manns va um landi,“ segir hann.

„g vona innilega a rki tti sig v a a er ekki hgt a bja upp etta misrtti,“ btir Vilhjlmur vi a lokum.

til baka