ţri. 19. sept. 2023 11:39
Embćtti hérađssaksóknara hefur gefiđ út ákćru á hendur manninum fyrir tilraun til manndráps.
Stakk mann tvisvar á bílastćđi viđ Unufell

Karlmađur á sextugsaldri hefur veriđ ákćrđur af embćtti hérađssaksóknara fyrir tilraun til manndráps međ ţví ađ hafa í mars áriđ 2021 stungiđ karlmann á ţrítugsaldri tvisvar sinnum međ hníf í brjósthol á bílastćđi viđ Unufell í Breiđholti.

Samkvćmt ákćrunni var önnur stungan 6 sm löng og töluvert djúp framan á brjóstkassa. Hin stungan var 8 sm löng og töluvert djúp aftan á brjóstkassa.

Auk ţess sem saksóknari fer fram á ađ mađurinn verđi dćmdur til refsingar fer sá sem fyrir árásinni arđ fram á 3 milljónir í miskabćtur.

til baka