ţri. 19. sept. 2023 12:15
Spćnska lögreglan rannsakar líkfund í Malaga og Kripos í Noregi er til ađstođar.
Meintur Norđmađur fannst látinn

Kona á ţrítugsaldri fannst látin í Torremolinos í Malaga á Spáni ađfaranótt fimmtudags í síđustu viku og hefur norska rannsóknarlögreglan Kripos nú stađfest viđ ríkisútvarpiđ NRK ađ líkast til sé um Norđmann ađ rćđa. Norska dagblađiđ VG kveđst ţó rétt í ţessu hafa fengiđ stađfestingu frá spćnskri lögreglu um ađ hin látna hafi veriđ norsk og TV2 slćr fram sömu tíđindum.

Rannsakar spćnska lögreglan nú máliđ en sú norska ađstođar međ kennslavinnu og spurningar sem kunna ađ kvikna Spánarmegin. Meintum ćttingjum í Noregi, reynist konan vera sú er grunur leikur á, hefur veriđ gert ađvart ađ sögn Kripos. Sé um ţessa tilteknu konu ađ rćđa er hún frá Innlandet-fylki en hefur veriđ búsett á Spáni hiđ síđasta.

Óska eftir myndefni

Leitađi spćnska lögreglan í íbúđ konunnar í síđustu viku eftir ţví sem NRK hefur komist ađ. Eins rćddi lögregla viđ nágranna og sýndi ţeim Facebook-síđu norskrar konu. Ţá hefur lögregla óskađ eftir myndefni úr öryggismyndavélum frá tímabilinu 23:00 til 00:50 á svćđinu ţar sem konan fannst.

Spćnska lögreglan gefur enn ekkert upp um hver konan látna var ţar sem ekki hafa veriđ borin kennsl á hana formlega gegnum fingrafarakerfi ţar í landi.

Norska utanríkisráđuneytiđ stađfestir viđ NRK ađ ţví sé kunnugt um ađ líklega hafi norskur ríkisborgari látist á Spáni.

NRK

VG

TV2

til baka