ţri. 19. sept. 2023 12:40
Börđust viđ eldhaf í kjölfar drónaárásar

Úkraínumenn segja einn hafa falliđ í drónaárás á ţrjú vöruhús í borginni Lviv í vesturhluta landsins í nótt. Vöruhúsin eru gjörónýt.

Slökkviliđsmenn börđust viđ mikiđ eldhaf í kjölfar árásarinnar.

Loftvarnarkerfi Úkraínumanna hefur tekist ađ eyđileggja fjölda dróna í ćtluđum drónaárásum Rússa á héruđ í Úkraínu.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/09/14/segjast_hafa_eydilagt_17_russneska_drona/

til baka