mán. 4. des. 2023 11:46
Eldisker.
Byggja fiskeldisstöğ á nıju hrauni

„Hrauniğ er eitt af şví sem gerir Vestmannaeyjar hentugar undir fiskeldi. Şağ er tiltölulega auğvelt ağ vinna landiğ undir şví og mun ódırara heldur en ağ şurfa ağ sprengja líkt og gert er şegar menn vinna hefğbundnari jarğveg meğ bergi í.“

Şetta segir Lárus Ásgeirsson, stjórnarformağur landeldisfyrirtækisins Laxeyjar, í samtali viğ Morgunblağiğ um formlega opnun nırrar seiğaeldisstöğvar fyrirtækisins í Friğarhöfn í Vestmannaeyjum á föstudag.

„Seiğaeldisstöğin er byggğ viğ höfnina en áframeldiğ, ş.e. landeldiğ sjálft, verğur á nıja hrauninu, í Viğlagafjöru, og şar erum viğ algjörlega ağ byggja á nıju landi,“ segir Lárus.

Lesa má meira um máliğ í Morgunblağinu í dag. 

til baka