lau. 2. mars 2024 15:02
Kynnar Söngvakeppninnar. Íslandi er spáð góðu gengi í Eurovision ef marka má veðbankana.
Íslandi spáð 3. sæti í veðbönkum

Ísland er nú komið upp í þriðja sætið í veðbönkum Eurovision. Í lok janúar var Íslandi spáð sigri en leiðin hefur verið niður á við upp frá því.

https://www.mbl.is/folk/frettir/2024/02/25/island_i_6_saeti_i_vedbonkum/

Í febrúarmánuði fór Ísland niður í 6. sæti og í febrúarlok klifraði það upp í 5. sæti. 

Bíó­mynd með hljóm­sveit­inni VÆB og Sting­um af með Anítu Rós Þor­steins­dótt­ur komust áfram í úr­slit fyrir tveimur vikum síðan. Þau keppa ásamt Heru Björk, Bash­ar og Siggu Ózk í úr­slit­um Söngv­akeppn­inn­ar sem verða hald­in í Laug­ar­dals­höll 2. mars.

Í kvöld kemur í ljós hver fer keppir í Eurovision fyrir Íslands hönd. 

https://www.mbl.is/folk/frettir/2024/03/02/palestinska_lady_gaga_i_songvakeppninni/

til baka