lau. 2. mars 2024 14:19
Úrslitakvöld Söngvakeppninnar er í kvöld.
Dómnefnd Söngvakeppninnar opinberuđ

Nöfn ţeirra sem skipa dómnefnd Söngvakeppni sjónvarpsins í ár hafa veriđ birt ađ ţví er Rúv greinir frá. Úrslit keppninnar fara fram í kvöld og verđur ţá ákveđiđ hver stígur á stóra sviđiđ fyrir Íslands hönd.

Dómnefndin er skipuđ fjölbreyttum hópi úr tónlistarsamfélaginu. Má ţar nefna Árna Matthíasson, tónlistarblađamann og rithöfund og söngkonuna Sigríđi Beinteinsdóttur söngkonu auk Elínar Hall tónlistarkonu. 

Listinn í heild:

til baka