lau. 2. mars 2024 23:07
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Guðni Th. Jóhannessen  á Söngvakeppni sjónvarpsins í Laugardalshöll í kvöld.
Myndir: Guðni hress á Söngvakeppninni

Það var mikil stemning á Söngvakeppni sjónvarpsins í Laugardalshöllinni í kvöld en sigurvegari keppninnar var reynsluboltinn Hera Björk, sem flutti lagið Scared of Heights.

Hera hafði betur gegn tvíeykinu Væb, Anítu, Siggu Ózk og Bashar Murad.

Landsmenn ættu margir að kannast við Heru en hún tók meðal annars þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd árið 2010, þá með lagið Je ne sais quoi.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/02/hera_bjork_er_sigurvegari_songvakeppninnar/

til baka