sun. 3. mars 2024 10:12
Áhrifavaldurinn skemmti sér konunglega á Exit í gćr.
Lele Pons skemmti sér á Exit

Áhrifavaldurinn Lele Pons skemmti sér konunglega á íslenska skemmtistađnum Exit í Austurstrćti ađ ţví er sést á myndböndum í hringrás stjörnunnar á Instagram.

Ţar sást til hennar dansa uppi á sviđi viđ mikinn fögnuđ viđstaddra og freistuđu ţess nokkrir ađ taka mynd af sér međ henni.

Pons er međ 55 milljónir fylgjenda á Instagram og varđ fyrst ţekkt fyrir grínmyndbönd sín á samfélagsmiđlinum Vine en fćrđi sig síđar yfir á YouTube. Ţá leikur hún í raunveruleikaţáttunum The Secret Life of Lele Pons og hefur tekiđ ađ sér verkefni sem söngkona.

 

 

til baka