miđ. 3. apr. 2024 15:53
Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra.
Katrín á lokametrunum

Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra segir von á ţví á allra nćstu dögum hvort hún láti verđa af forsetaframbođi, líkt og margir hafa taliđ líklegt.

„Ég fór ekki ađ hugsa ţetta alvöru fyrr en um páskahátíđina,“ segir Katrín í samtali viđ mbl.is.

„Ég hef bćđi heyrt í fólki og tekiđ mér tíma til ţess ađ velta ţessu fyrir mér, svona sjálf. Ég er á lokametrunum í ţeirri ígrundun og mun gefa svör um ţađ hvort ég lćt vađa, á allra nćstu dögum.“

Hún vildi ekki tilgreina nánar hvenćr ţeirrar niđurstöđu vćri ađ vćnta, en líklegt má telja ađ ţađ gerist um eđa fyrir ţessa helgi. Ţing kemur saman á ný í nćstu viku og ganga ţarf frá ţessum og ýmsum endum öđrum fyrir ţađ.

Vg vill halda áfram ríkisstjórnarsamstarfi

„Ég geri mér grein fyrir ţví ađ stađa mín, í ljósi ţess ađ ég gegni embćtti forsćtisráđherra, er snúin. Ég hef ţví upplýst félaga mína, Bjarna [Benediktsson] og Sigurđ [Inga Jóhannsson], um ađ ég sé ađ velta ţessu fyrir mér. Og geri mér líka grein fyrir ţví ađ sú umhugsun má ekki taka of langan tíma.“

Ţingflokkur Vinstri grćnna hittist fyrir ríkisstjórnarfund í dag, en ađ sögn voru mögulegt forsetaframbođ Katrínar og ríkisstjórnarsamstarfiđ ţar helst til umrćđu.

Heimildir mbl.is innan úr Vinstrihreyfingunni – grćnu frambođi herma ađ ţar á bć telji menn réttast ađ núverandi ríkisstjórnarsamstarf haldi áfram ákveđi Katrín ađ hverfa á braut. 

til baka