miđ. 17. apr. 2024 09:36
Lögregluţjónar standa vaktina í Lundúnum. Mynd úr safni.
Lögregluţjónn stunginn í Lundúnum

Ţrítugur karlmađur hefur veriđ handtekinn grunađur um tilraun til manndráps eftir ađ lögregluţjónn var stunginn í öxlina í Norđur-Lundúnum.

Lögreglu hafđi borist tilkynning um karlmann vopnuđum hnífi í Enfield síđdegis í gćr. Var lögregluţjóninn ađ bregđast viđ útkallinu er hann var stunginn í öxlina. Eru áverkarnir metnir alvarlegir.

Sky News greinir frá.

Lögregluţjónar afvopnuđu og handtóku árásarmanninn í kjölfariđ ásamt ţví ađ veita hinum sćrđa skyndihjálp.

Var hann síđar fluttur á sjúkrahús. Er hann ekki talinn í lífshćttu.

 

til baka