fös. 19. apr. 2024 08:18
Rússar skutu á loft 22 flugskeytum og 14 árásardrónum.
Átta létust í árásum Rússa í nótt

Átta létust, ţar á međal tvö börn, í árásum Rússlands á Úkraínu í nótt.

Innviđaráđuneyti Úkraínu segir ađ árásirnar hafi veriđ gerđar í Sinelnkívskí-hérađi, suđaustur af Dnípró, og í Dnípró-borg.

18 sćrđust í árásunum og eins og fyrr segir ţá létust međal annars tvö börn. Voru ţau á aldrinum sex til átta ára.

22 flugskeyti og 14 árásardrónar

Volodimír Selenskí, for­seti Úkraínu, gaf í kjölfar árásanna yfirlýsingu á samfélagsmiđlum.

„Allar ţjóđir sem veita Úkraínu loftvarnakerfi, allir leiđtogar sem hjálpa til viđ ađ sannfćra bandamenn okkar um ađ loftvarnakerfi séu betur geymd í borgum og samfélögum sem er ógnađ heldur en í vöruhúsum, og allir sem styđja viđ varnir okkar eru okkar lífsbjörg,“ sagđi Selenskí.

Flugher Úkraínu sagđi ađ rússneskar hersveitir hefđu skotiđ 22 flugskeytum og 14 írönskum árásardrónum á loft í nótt. Allir drónar voru skotnir niđur ásamt 15 flugskeytum.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/04/17/selenski_hefdum_varist_arasinni_med_betra_loftvarna/

til baka