fs. 17. ma 2024 08:00
George Laing gerir upp hs  Sikiley sem hann keypti fyrir eina evru.
Keypti hs Sikiley eina evru

Ungur maur kva a freista gfunnar og keypti drt hs talu sem hann tlar a gera upp.

„Afi minn var virtur gelknir, RD Laing, frbr nungi en hann drakk ll auvi fjlskyldunnar burtu. Hann skildi fjlskylduna eftir slyppa og snaua. Foreldrar mnir fru miklar frnir til ess a tryggja a g gti gengi einkaskla. N er g a kaupa upp drar fasteignir talu til a reyna a vinna til baka eitthva af fjlskylduauvunum,“ segir George Laing vitali vi The Times. 

„Fr unga aldri hef g veri einhverju slubraski og n er g me mis fyrirtki sem sna a slu. g til dmis kaupi og sel antkmuni og nokkur fyrirtki.“

„Mig langai a kaupa mr heimili en birnar London eru afar drar. g fr v a leita a fasteignum sem vru drari kantinum. g rakst ltinn smb Sikiley sem st fyrir einnar evru framtakinu. g keypti samstundis flugmia og fr anga.“

Keypti fyrsta hsi sem hann skoai

„g keypti fyrsta hsi sem g skoai. a er nmer 11 sem er happatalan mn og er gull fallegt. etta tti a vera.“

„a er hvorki rafmagn n rennandi vatn en a er remur hum me ng plss og upprunalegum marmarastiga. Kjallarinn er fullur af gmlum vnflskum, skartgripum og gmlum klnai. a var svo margt til hsinu a g hef selt a uppboum og n a fjrmagna a einhverju leyti enduruppbygginguna me ganum.“

„Ferli sjlft tk um sex mnui, fr v a g skoai fyrst hsi og ar til g fkk lyklana hendurnar. Einu skilyrin eru a maur arf a gera upp hsi remur rum annars fr maur sekt.“

Gerir allt sjlfur

„Strsti kostnaarliurinn er flugmiar og htel. g reyni a gera allt sjlfur til ess a spara akeypt vinnuafl. g legg rafmagn, uppfri ppulagningar, baherbergi, eldhsi og mla veggina. g hef aldrei gert neitt slkt ur en g er duglegur a horfa Youtube-myndbnd og fer nmskei rafmagns- og ppulgnum. g vinn sj daga vikunnar og sef varla neitt. g hef svo mikla orku.“

„Markmii er a lra eins miki og g get til ess a g hafi djpa ekkingu ferlinu nst egar g geri upp hs. veit g hva fagmenn eiga a vera a gera.“

„g fer alltaf hsi einu sinni mnui og er ar fimm til tu daga. g flg til Palermo og tek svo lest til Acquaviva-Casteltermini, aan er 10 km ganga upp brekku. a tekur um tvo og hlfan tma. Gangan er besti parturinn v tsni er dsamlegt.“

Flki Sikiley er frbrt

„a sem g elska mest vi Sikiley er flki. Allir vilja spjalla vi mann sem er lkt v sem maur a venjast London, ar sem allir eru num.“

„Hsi verur tilbi eftir sex mnui. g veit ekki hva g geri, hvort g leigi a t ea sel a. g tla a minnsta kosti a halda fram a kaupa drar fasteignir. Mig langar a skapa au fyrir fjlskyldu mna, skilja eitthva eftir. Eitthva sem afi minn gleymdi a gera.“

View this post on Instagram

A post shared by George Laing (@george_laing_)

 

til baka