fim. 16. maÝ 2024 15:27
KeflavÝkurflugv÷llur bau­ kanadÝska flugfÚlagi­ WestJet velkomi­ Ý flugvallarsamfÚlagi­ ß vellinum.
Beint flug hafi­ milli Calgary og ═slands

Ůa­ var teki­ vel ß mˇti kanadÝska flugfÚlaginu WestJet ß KeflavÝkurflugvelli Ý dag ■egar ■a­ fˇr Ý sÝnar fyrstu fer­ir milli Calgary Ý Albertafylki og KeflavÝkur. Ůetta kemur fram Ý tilkynningu frß KeflavÝkurflugvelli. 

„Vi­ erum afskaplega ßnŠg­ me­ a­ geta bŠtt ═slandi vi­ sem nřjum beinum ßfangasta­ okkar Ý Evrˇpu,“ segir Angela Avery, framkvŠmdastjˇri hjß WestJet, og bŠtir vi­ a­ ßfangasta­urinn ═sland bjˇ­i upp ß landslag sem vŠri hrÝfandi og jar­frŠ­ilega fj÷lbreytt. Ůß bendir h˙n einnig ß a­ WestJet vŠri eina flugfÚlagi­ sem tengdi ═sland vi­ Calgary. 

Sveinbj÷rn Indri­ason, forstjˇri Isavia, segist hlakka til samstarfsins vi­ WestJet sem yr­i mikilvŠgur samstarfsa­ili flugvallarins til framtÝ­ar. „S˙ ßkv÷r­un WestJet a­ hefja ■etta ߊtlunarflug sty­ur vi­ ■ß framtÝ­arsřn okkar a­ tengja heiminn Ý gegnum ═sland.“

Fyrsta fluginu var fagna­ Ý morgun og klipptu forstjˇri Isavia og framkvŠmdastjˇri frß WestJet ß bor­a ß­ur en flogi­ var frß KeflavÝkurflugvelli.

 

„Meira en bara tenging milli tveggja borga“

WestJet flřgur ß Boeing 737MAX vÚl milli Calgary og KeflavÝkurflugvallar fjˇrum sinnum Ý viku fram Ý mi­jan oktˇber nŠstkomandi.

„Ůessi nřja fluglei­ er meira en bara tenging milli tveggja borga, ■etta snřst um a­ vi­urkenna gagnkvŠma skuldbindingu vi­ al■jˇ­legar tengingar,“ segir Chris Dinsdale, forstjˇri og stjˇrnarforma­ur hjß al■jˇ­aflugvellinum Ý Calgary.

„Vi­ ß KeflavÝkurflugvelli t÷kum fagnandi ß mˇti nřjum vinum okkar hjß kanadÝska flugfÚlaginu WestJet,“ segir Gu­mundur Da­i R˙narsson, framkvŠmdastjˇri vi­skipta og ■rˇunar ß KeflavÝkurflugvelli. „Vi­ hl÷kkum miki­ til a­ fß fÚlagi­ sem nřja vi­bˇt Ý flugvallarsamfÚlagi­ ß KeflavÝkurflugvelli. WestJet hefur, me­ ■vÝ a­ velja ═sland sem nřjan ßfangasta­, sřnt a­ ■a­ hefur tr˙ ß ■vÝ a­ far■egar haldi ßfram a­ vilja upplifa ■a­ sem nßtt˙ran hefur upp ß a­ bjˇ­a hÚr Ý Nor­ri. Fer­al÷ngum WestJet ver­ur teki­ me­ opnum ÷rmum. Ůß veit Úg a­ ═slendingar eiga eftir a­ velja Calgary sem nřjan og spennandi ßfangsta­ ■ar sem njˇta mß alls sem borgin og Albertafylki hafa upp ß a­ bjˇ­a. WestJet ver­ur sterkur samtarfsa­ili til framtÝ­ar og mikilvŠg vi­bˇt ß KeflavÝkurflugvelli.“

═ tilkynningu frß WestJet kemur fram a­ fÚlagi­ hafi gert samning vi­ Icelandair ■ess efnis a­ far■egar kanadÝska flugfÚlagsins geti bˇka­ sig ßfram ß einum flugmi­a frß Calgary Ý gegnum KeflavÝkurflugv÷ll ßfram til ßfangasta­a Icelandair Ý Evrˇpu. Ůa­ sama sÚ Ý bo­i fyrir far■ega sem flj˙gi frß KeflavÝk til Calgary sem geti fari­ ßfram til annarra ßfangasta­a WestJet vÝ­a um heim.

til baka