sun. 19. ma 2024 08:00
Kris kann hvergi betur vi sig en uppi  svii.
Elti drauminn til New York

Leik- og sngkonan Kristrn Jhannesdttir ea Kris eins og hn ks a lta kalla sig hefur undanfrnum rum elt drauminn menningarborginni New York. Hn tskrifaist fr sngleikjadeild American Musical and Dramatic Academy (AMDA) nveri og er n fullu a koma fram og skja heyrnarprufur, en stri draumurinn er a stga svi Broadway. 

„Mig hefur alltaf dreymt um a ba New York ea alveg fr v g man eftir mr. Sustu r hafa v veri sannkallaur draumur,“ segir Kris sem hefur veri bsett borginni samt eiginmanni snum, Bjarna Magnsi Erlendssyni, fr rinu 2021. 

 

Fkk hsta styrkinn

Hva var til ess a kvast a skja um AMDA?

„g hef alltaf r a leika og syngja svii og kva a lta gamlan draum rtast. AMDA var gur kostur fyrir mig ar sem sngleikjadeildin einblnir kennslu leiklist, sng, dansi og fleiri fgum sem v tengjast. g s ekki eftir v a hafa vali AMDA. Tminn ar var dsamlegur og lrdmsrkur.“

Hvernig lei r egar fkkst inngngu sklann?

„Mr lei lsanlega vel. 

a er lka gaman a segja fr v a stjrnendur sklans voru himinlifandi me prufurnar sem g sendi inn og var mr veittur hsti mgulegi sklastyrkur sem nemanda AMDA bst. Hfui var klrlega skjunum.“

Hva kom r einna helst vart vi nmi?

„byggilega steppi. a kom mr mjg vart a urfa a dansa steppdans hlaskm og hversu erfitt a var a venjast v.“

 

 

„g elska Broadway“

Hvaa hverfi er upphaldi hj r?

„Upphalds hverfi mitt New York er Manhattan. Vi erum bsett ar.

Fyrsta ri okkar New York bjuggum vi Upper West Side en dag erum vi bsett Harlem. Mr ykir mjg vnt um bi essi hverfi en au eiga ekki ro Soho ea South of Houston Street. ar er a finna allar upphalds vintage-birnar mnar, veitingastai og arkitektr.“

ttu r upphalds veitingasta, kaffihs ea kr?

„Upphalds veitingastaurinn minn Manhattan heitir Two Hands og er stasettur Soho. a er stralskur brns-veitingastaur sem g heimski mjg reglulega. ar er bin til og seld sterk ssa (e. hot sauce) sem er miki notu mnu heimili.“

 

Upphalds kaffihsi mitt heitir Sugar Hills og er stasett beint mti binni okkar Harlem. g fer anga nnast hverjum einasta degi. Sugar Hill br til besta jararberja-matcha sem til er. Svo skemmir ekki fyrir a gvinkona mn og ngranni, Love, starfar ar sem kaffibarjnn og f g v gan afsltt.“

Hva gerir r til skemmtunar?

„g fer Broadway-sningar, tnleika og b. g f reglulega frmia gegnum AMDA sem gerir mr kleift a sj flestar sningar Brodway. g elska Broadway. Nlega fr g sngleikinn The Notebook, hann var islegur.“

 

„Mr finnst algjr heiur a f greitt fyrir a syngja“

Hvernig hefur sngferillinn gengi?

„Mun betur en g hefi nokkurn tmann geta mynda mr. g hlt alltaf a leiklistin yri nmer eitt en verkefnin sem g hef fengi hafa aallega veri tengd sng. Mr finnst algjr heiur a f greitt fyrir a syngja og srstaklega stum sem g ber mikla viringu fyrir.“

Hvar hefur veri a koma fram?

„Svona hr og ar. Stairnir sem standa upp r hj mr eru The Green Room 42 og Vice Versa. a var lka mgnu upplifun a f a koma fram jlahtinni vi Times Square. A syngja mibnum ar sem allt iar af lfi er miklu upphaldi hj mr.“

Hefur hitt einhverjar strstjrnur?

„Heldur betur! g var a vinna Hudson-leikhsinu um tma og starfai baksvis. ar fkk g tkifri til a kynnast leikhslfinu fr ru sjnarhorni og hitti fjlmargar strstjrnur, meal annars Jessicu Chastain, Jonathan Groff og Daniel Radcliffe.“

 

 

 

til baka