fs. 21. jn 2024 07:00
Brnum finnst gaman a leika sr heima  frum.
Sparar me a vera heima frinu

Fjgurra barna mir kva a vera heima vikulngu sklafri sta ess a fara flakk me ll brnin. Hn ni a spara 150 sund krnur og gefur lesendum The Sun r um hva hgt er a gera me brnunum n ess a a kosti miki.

„g er sjlfsttt starfandi blaamaur og get teki mr fr egar a eru vetrarfr sklunum. Oftast fer g eitthva me brnin og enda v a vera uppgefin eftir fri,“ segir Jennifer Barton vitali vi The Sun. Hn er 41 rs og fjgur brn aldrinum 6 til 13 ra.

„ a g fari ekki me au til tlanda er mjg drt a fara me au hina og essa stai London. N er ori mjg drt a lifa og maur finnur a a arf a taka taumana hva fjrhag fjlskyldunnar varar.“

„g var me a innprenta mig a hvert fr urfti a vera eitthva einstakt. g veit ekki hvernig a gerist. Kannski flagslegur rstingur af samflagsmilum?“

„etta var ekki svona egar g var a alast upp. Vi urftum a finna upp hlutum a gera og a var trlega gaman. Srfringar segja a a s tiltlulega ntt af nlinni a foreldrar su me skemmtidagskr fyrir brnin llum frum.“

„etta gerir a lka a verkum a brn f ekki a upplifa a a leiast og au n varla gri slkun eigin fri.“

 

Dagur 1: 

„Vi svfum t og g tilkynnti vi morgunverarbori a vi tluum a gera eins lti og mgulegt er. a brutust t fagnaarlti og a kom mr vart!“

„Vi sttum mis borspil og n hfum vi loks tma til a spila saman. g skrapp t a hlaupa og egar g kom til baka voru brnin a nn vi a hanna sitt eigi borspil. Kannski er lykillinn a sleppa tkunum?“

Dagur 2: 

„etta var dagur sem einkenndist af tiveru. Vi spiluum saman krfubolta og frum almenningsgarinn. g grf upp gamla hjlaskauta og vi skemmtum okkur konunglega. Stelpan mn kom upp a mr og sagist vera svo afslppu og ng me a urfa ekki a drfa sig eitthvert. g fkk sting magann. Kannski hef g veri a gera of miki. Um kvldi bjuggum vi til okkar eigin pitsur fr grunni. a tk sinn tma en var gaman.“

Dagur 3:

„Krakkarnir voru byrjair a fara taugnarnar hvort ru annig a g sendi yngri krakkana a leika vi vini. Seinna um daginn kva elsta barni a ryksuga mean g tbj kvldmat og yngstu brnin lku sr leg. g hafi veri me miklar hyggjur af llu draslinu sem fylgdi v a hafa alla heima en ar sem takturinn var mun hgari var g minna stressu yfir a urfa alltaf a vera a taka til flti.“

Dagur 4: 

„Brnin mn elska a lesa annig a vi frum bkasafni. ar er lka hgt a gera margt anna en a lesa eins og til dmis fndra ea hlusta tnlist. Eitthva fyrir alla. Vi hldum okkur vi regluna um skjtma eina klukkustund dag. En egar veri var vont fengu brnin a horfa aeins meira sjnvarpi.“

Dagur 5:

„Veri var gott annig a vi skruppum bjarfer. g gtti ess a taka me nesti v a getur veri mjg drt a kaupa mat fyrir svona stra fjlskyldu.“

Niurstaa:

„a var mjg afslappandi fyrir mig a vera heima frinu. votturinn var meira a segja minni v vi vorum alltaf bara nttftum og ksftum. a var enginn asi okkur sem ddi a g gat vari meiri tma a spjalla vi brnin og leika vi au. au fengu mikilvga hvld og geru margt skapandi saman sem styrkti systkinatengslin.“

„Allir elskuu etta fr og g tta mig nna v a g arf ekki alltaf a skipuleggja hverja stund fyrir brnin til ess a eim li vel. sparai g a minnsta kosti 150 sund krnur mia vi venjuleg vetrarfr. a er upph sem skiptir mli fyrir mig ar sem g er sjlfsttt starfandi. Ef g er fri f g ekkert tborga.“

Hugmyndir af drum en eftirminnilegum samverustundum:

til baka