ţri. 18. júní 2024 09:40
Logi Geirsson og Inga Tinna Sigurđardóttir eiga von á sínu fyrsta barni saman, en fyrir á Logi tvö börn.
„Prinsessa Logadóttir vćntanleg í ágúst“

Fyrrverandi handboltakappinn Logi Geirsson og Inga Tinna Sigurđardóttir, forstjóri Dineout, greindu frá ţví í apríl síđastliđnum ađ ţau ćttu von á sínu fyrsta barni saman. Um helgina opinberuđu ţau svo kyn barnsins í fćrslu á Instagram. 

https://www.mbl.is/fjolskyldan/frettir/2024/04/25/logi_geirs_og_inga_tinna_eiga_von_a_barni/

Međ fćrslunni birtu ţau myndband ţar sem ţau standa á sólarströnd og sprengja konfettísprengjur, en úr ţeim kemur bleikt konfettí sem gefur til kynna ađ stúlka sé á leiđinni. „Prinsessa Logadóttir vćntanleg í ágúst,“ skrifuđu ţau viđ myndbandiđ. 

Greint var frá ţví á Smartlandi í júlí á síđasta ári ađ Logi og Inga Tinna vćru nýtt par,en ţá voru ţau sögđ hafa veriđ ađ stinga saman nefjum í ţó nokkurn tíma. 

https://www.mbl.is/smartland/stars/2023/07/25/logi_geirs_og_inga_tinna_eru_nytt_par/

Fjölskylduvefur mbl.is óskar ţeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

A post shared by Inga Tinna Sigurđardóttir (@ingatinna)

 

 

til baka