miđ. 19. júní 2024 19:00
Leikarinn Leonardo Dicaprio.
Sérđu DiCaprio fyrir ţér í föđurhlutverkinu?

Patti Stanger, ţáttastjórnandi Bandarísku raunveruleikaţáttanna Millionaire Matchmakervonast til ađ sjá leikarann Leonardo DiCaprio halda sig á réttu brautinni í ástarlífinu og jafnvel huga ađ ţví ađ stofna fjölskyldu. 

Stanger segist vel geta séđ fyrir sér uppáhaldsleikarann sinn í föđurhlutverkinu.

Ástarsérfrćđingurinn bćtir ţví viđ ađ kona á ţrítugsaldri sem ţekkir sjálfa sig og er ekki leikkona, söngkona eđa dansari vćri frábćr kostur fyrir DiCaprio.

Ástarlíf leikarans sem er 49 ára er afar umdeilt ţar sem DiCaprio er ţekktur fyrir ađ enda sambönd um leiđ og kćrustur hans verđa 25 ára.

DiCaprio er sagđur hafa trúlofast ítölsku fyrirsćtunni, Vittoria Ceretti, í mars á ţessu ári en hún er fćdd áriđ 1998. Óhćtt er ađ segja ađ enn er möguleiki ađ spádómar Stanger rćtist ţar sem Vittoria fagnađi 26 ára afmćli sínu 7. júní síđastliđinn.

Pariđ hefur haldiđ sambandi sínu fjarri sviđsljósinu en ţau kynntust í tökum á myndinni Killers of the Flower Moon

Page six

 

 

 

til baka