fim. 11. jl 2024 08:50
Rsa Gubjartsdttir, bjarstjri  Hafnarfiri.
Sklakerfi komi a rotum

Rsa Gubjartsdttir, bjarstjri Hafnarfjarar, segir a nokku ljst a staan sklakerfinu s afar alvarleg. Kerfi virist vera komi a rotum en a a eigi ekki a koma vart mia vi run sustu ra. 

„Vi hfum svo sannarlega brugist vi v hr Hafnarfiri. Fyrir 10 rum egar g tk vi sem formaur frslurs var sett gang grarmikil vinna vi a a reyna a bta nmsrangur og hfni nemenda og fengum vi til ess tvo kennslufringa r hsklanum til ess a halda utan um a verkefni,“ segir Rsa. 

Mikilvgt a byrja leiksklunum

Bjarstjrinn segir a Hafnarfjararbr s binn a vera me gangi mjg viamiki og metnaarfullt verkefni sem heitir Lestur er lfsins leikur sem s lsisverkefni til a efla orafora, mlroska og mlvitund barna og a etta verkefni ni inn leiksklana lka.

„Vi ttuum okkur fljtt v a a vri mjg mikilvgt a byrja leiksklunum. A fylgjast me brnunum ar og veita eim brnum sem urftu stuning. Vi hfum veri me mjg flugt verkefni sem miar a essu.“

Rsa segir a etta verkefni hafi gefi ga raun Hafnarfiri v au hafi veri me eigin mlingar milli ra. au su kannski ekki a n eins miklum rangri og au vildu en vru a standa sta milli ra.

Mistk a leggja af samrmd prf

Rsa telur a mikil mistk a leggja af samrmd prf snum tma. hafi sklarnir ekki samanburinn lengur.

„a er auvita lka alveg me lkindum a sklar fi ekki birtar snar niurstur r PISA-knnuninni og ekki einu sinni sveitarflgin. a er auvita alveg frleitt a s s staan, a vi olum ekki ennan samanbur. Vi verum a hafa samanbur,“ segir Rsa.

Hn segir a a su grundvallaratrii kerfinu sem urfi a horfast augu vi og breyta. a s ekki vnlegt til rangurs a hver bendi annan, foreldrar, kennarar, rki og sveitarflgin. Vi urfum a hjlpast a vi etta.

Kjarasamningar koma niur sklastarfinu

a er a hennar mati alveg ljst a meal ess sem bindur hendur okkar og komi niur sklastarfi su kjarasamningar vi kennara. eir setji sklastarfinu miklar skorur.

A hennar mati urfi miklu meira svigrm a koma ar inn til a geta tt undir skapandi sklastarf. Hn segist sj a hj einkareknum sklum bnum sem hafa etta svigrm og a eir su a koma betur t.

Sjlfsttt starfandi sklar su ekki bundnir a kjarasamningum kennara og njta meira frelsis strfum snum.

Skli n agreiningar er ekki a virka

„San er a essi stefna rkisins um skla n agreiningar sem komi var inn sklanmskr 2011. S stefna er ekki a virka og vi urfum a horfast augu vi a. Hn gerir r fyrir v a allir eigi sama rtt kennslustofunni. Undanfarin r hefur veri auki lag kennslustofunni kennara og nemendur,“ segir Rsa og btir vi:

„Og undanfrum rum erum vi a sj allavega tilteknum sveitarflgum a enn er veri a auka lag me v a brn sem eru a koma r alls kyns astum, flttabrn og anna, eru a koma inn essar smu kennslustofur og kennarinn bara a taka v.“ 

Eina landi Evrpu me mistra nmsgagnager

Rsa bendir einnig a sland s eina landi Evrpu sem er me nmsgagnager eingngu hndum rkisins, sem hn segir me lkindum.

ngrannalndum eins og Svj og Finnlandi, sem koma vel t r PISA-knnuninni, s mikil samkeppni milli bkatgfa um a gefa t nmsggn sem nemendur og kennarar vilji nota. Hn bendir a arna urfi t.d. a breyta lgum.

Rsa segist vita til ess a sumir kennarar su a ba til sitt eigi nmsefni og su a a erlendar nmsbkur til ess a mta rfum nemenda sinna og vekja huga eirra. Hn segir etta mjg gamaldags og relt kerfi og rauninni trlegt hva vi sum aftarlega Evrpu hva etta varar.

essir rr ttir, kjarasamningar, skli n agreiningar og nmsgagnager, segir Rsa a s a sem veldur v a vi sum essum sta sem vi erum dag.

Hn segir jafnframt a a s grarmikill metnaur hj sklaflki a gera vel en lagi s oft tum brilegt vegna standsins sklastofunum. etta s eitthva sem vi urfum sameiginlega a vinna a.

Ytri astur arfnast endurskounar

„En vi munum halda fram a vinna me okkar ga verkefni sem vi hfum veri me sastliin 10 r. Vi erum a sj a okkar mlingum ar sem vi erum a mla lesskilning, orafora, og msar skimanir sem eru vihafar, a etta er a skila rangri tt vi vildum sj enn meiri rangur.“

„annig a vi erum bin a vera gera mjg miki essu undanfarin r og tlum a halda v fram en a eru essar ytri astur sem arf a endurskoa og stokka upp,“ segir Rsa a lokum.

til baka