sun. 1. des. 2024 16:20
Formenn ţriggja stćrstu flokkanna rćđa málin ásamt Ólafi Ţ. Harđarsyni stjórnmálafrćđiprófessor emeritus í Efstaleiti í nótt.
Beint: Hver verđur nćsta ríkisstjórn?

Samfylkingin hlaut mest fylgi í nýafstöđnum kosningum til Alţingis, sem einkenndust af miklum sviptingum á fylgi flokka frá síđustu ţingkosningum.

Fram undan eru viđrćđur um myndun ríkisstjórnar og ekki er víst hver hún verđur.

Hér fyrir neđan má áfram fylgjast međ öllum nýjustu tíđindum.

 

 

til baka