Samfylkingin hlaut mest fylgi í nýafstöđnum kosningum til Alţingis, sem einkenndust af miklum sviptingum á fylgi flokka frá síđustu ţingkosningum.
Fram undan eru viđrćđur um myndun ríkisstjórnar og ekki er víst hver hún verđur.
Hér fyrir neđan má áfram fylgjast međ öllum nýjustu tíđindum.