lau. 30. nóv. 2024 15:54
Ölfusá kolstífluð af ís.
Varasamar ísstíflur víða á landinu

Veðurstofa Íslands greinir frá því að varasamar ísstíflur hafi verið að myndast í ám víða á landinu og bendir fólki á að sýna aðgát.

Eru Hvítá í Árnessýslu og Ölfusá teknar sem dæmi.

Er talið að ástandið geti varað fram yfir helgi en á mánudag er spáð hlýrra veðri.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/30/vatnsyfirbordid_heldur_afram_ad_haekka/

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/29/olfusa_ekki_haerri_sidan_2020/

til baka