lau. 22. mars 2025 19:30
Don't Let Go er frumraun Gulla Sigurjóns í kántrítónlist, sem hefur veriđ ađ fćrast í aukana hér á landi síđastliđin ár.
Frumraunin um annađ tćkifćri

Tónlistarmađurinn Gulli Sigurjóns hefur sent frá sér sitt fyrsta kántrílag, Don't Let Go, sem hann samdi sjálfur. 

„Lagiđ er ástarlag og fjallar um annađ tćkifćri,“ segir Gulli, en upptökur fóru fram í Stúdíó Paradís. Ţar fékk Gulli til liđs viđ sig reynslumikla tónlistarmenn, međal annars Sigurgeir Sigmundsson, sem sá um útsetningu og spilađi á gítar, „dobro“ og pedal-steel gítar.

Hér má heyra lagiđ Don't let go á Spotify en lagiđ er komiđ á helstu streymisveitur. 

 

 

Á upptökunni leika einnig Jóhann Ásmundsson á bassa og Ásmundur Jóhannsson á trommur, en Brynhildur Oddsdóttir syngur bakraddir.

Lagiđ var kynnt í ţćttinum hjá Heiđari Austmann á K100, ţar sem lögđ er sérstök áhersla á ađ styđja íslenska tónlist. K100 hvetur íslenska tónlistarmenn til ađ senda lög í ţáttinn HÉR.

Upptaka, mix og mastering fór fram í Stúdíó Paradís.

Hér má heyra kynninguna. 

 

 

til baka