fim. 22. maí 2025 20:18
Rússneski ballettdansarinn og danshöfundurinn Júrí Grigorovitsj á ćfingu í Bolshoi-leikhúsinu í Moskvu í apríl 2002.
Ein af lykilpersónum ballettheimsins látin

Rússneski ballettdansarinn og danshöfundurinn Júrí Grigorovitsj er látinn, 98 ára ađ aldri. Hann var ađaldanshöfundur Bolshoi-ballettsins í Moskvu í ţrjá áratugi. Ferill hans í dansheiminum spannađi 80 ár, ađ ţví er segir í frétt AFP. Hann var ţekktur fyrir ađ setja á sviđ verk á borđ viđ Hnotubrjótinn, Svanavatniđ og Steinblómiđ, en hann var frćgastur fyrir uppsetningu sína á ţví síđastnefnda.

 

Í tilkynningu frá Bolshoi-ballettinum var Grigorovitsj sagđur vera ein af lykilpersónunum í ballettheiminum á síđari hluta 20. aldarinnar. Forseti Rússlands, Vladimír Pútín, kallađi Grigorovitsj „einstakan og iđinn danshöfund“ í tilkynningu frá Kreml vegna andlátsins. Ţá hefur AFP eftir hinum virta danshöfundi Boris Akimov ađ hann sé stoltur af ţví ađ hafa veriđ nemandi Grigorovitsjs.

 

til baka